Vöfflukaffi

 

Við hvetjum íbúa í miðborg Reykjavíkur til þess að opna heimili sín milli kl.14:00 - 16:00 á Menningarnótt og bjóða gestum og gangandi uppá vöfflur og afmæliskaffi. Gestgjöfum verður séð fyrir hráefni.

 

Umsóknarfrestur um vöfflukaffi á Menningarnótt er til og með 2. ágúst.

 

* Stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út.

 

 

 

 

 
1 Byrjun 2 Forskoða 3 Endir