Hugmynd fyrir Menningarnótt

 

Ert þú með skemmtilegan viðburð sem þú vilt koma á framfæri á Menningarnótt?

Allir geta tekið þátt í dagskrá Menningarnætur,  endilega sendu okkur póst á menningarnott@reykjavik.is