Menningarnótt 2022
Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og í ár verður hátíðin haldin 20.ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum.
Menningarnótt fer fram með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna.