Forsíða

Menningarnótt 2020

Menningarnótt 2021

 

Loksins, loksins — senn líður að langþráðri Menningarnótt! 

Þannig 21. ágúst næstkomandi höldum við langþráða Menningarnótt hátíðlega í Reykjavík. Við hlökkum til að bjóða borgarbúum upp á fjölbreytt úrval skemmtilegra viðburða í miðborginni þetta síðsumarskvöld. 

Búið er að loka fyrir umsóknir í Menningarnæturpott Landsbankans. 

Ef þú ert með góða hugmynd og vilt vera með í dagskrá Menningarnætur þá er hægt að skrá verkefnið hér og við munum hafa samband. 

Fögnum saman!  

Menningarnótt fer fram með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna.