Umsókn í Menningarnæturpottinn

 
 
Menningarnæturpotturinn er samstarfsverkefni Höfuðborgarstofu og Landsbankans sem hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi. Veittir verða styrkir úr pottinum, 100 -500.000 kr. til einstaklinga og hópa sem vilja skipuleggja fjölbreytta og áhugaverða viðburði í tilefni af Menningarnótt.
 
Í ár verður kastljósinu beint að viðburðum sem fara fram í kringum efri hluta Laugavegs/Hverfisgötu og Hlemm. Sú tenging er þó ekki skilyrði fyrir styrkveitingu. Við tökum vel á móti öllum um sóknum.
 
Tekið er við umsóknum um fjármagn úr Menningarnæturpottinum til og með 23. maí.
 
* stjörnumerkta reiti er nauðsýnlegt að fylla út
 
 
 
1 Byrjun 2 Forskoða 3 Endir