Menningarnótt er fyrir alla

Frontpage

Menningarnótt 2017

Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin í tuttugasta og annað skipti þann 19. ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum.  

Hægt verður að sækja um styrki fyrir viðburðum úr Menningarnæturpotti Landsbankans í byrjun maí 2017.