Menningarnótt í tuttugu ár!

Má bjóða þér að ganga í bæinn á Menningarnótt? Kíkja með fjölskyldunni í vöfflur í Þingholtunum, fara á tónleika í Hörpu, dansa götudans á Bernhöftstorfunni, taka þátt í götu- og garðveislum sem leynast víðsvegar í miðborginni? Kynntu þér þá dagskrána hér á síðunni!

Velkomin á Menningarnótt

No front page content has been created yet.