Velkomin á Menningarnótt

No front page content has been created yet.

Ertu með góða hugmynd að viðburði fyrir Menningarnótt 2016?

 

Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Menningarnæturpott Landsbankans og yfirferð í fullum gangi, en rúmlega 120 umsóknir bárust sem er töluverð aukning frá því í fyrra. Í ár er áherslusvæði hátíðarinnar Grandinn, sú tenging er þó ekki skilyrði fyrir styrkveitingu og tekið var vel á móti öllum umsóknum.

Menningarnæturpotturinn er samstarfsverkefni Höfuðborgarstofu og Landsbankans sem hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi.

 

Við hvetjum alla sem vilja vera með viðburð í dagskrá Menningarnætur 2016 til að skrá hann í "Almenn þátttökuskráning" hér að ofan, frestur er t/m 31. júlí.

Viðburðir hátíðarinnar fara fram á torgum, í húsasundum, görðum, galleríum, verslunum, menningarstofnunum og heimahúsum.

 

Kveðja, verkefnastjórn Menningarnætur 2016