Welcome to menningarnott.is

No front page content has been created yet.

Ertu með góða hugmynd fyrir Menningarnótt?

Menningarnótt í miðborginni verður haldin í nítjánda sinn 23. ágúst næstkomandi. Menningarnótt er hátíð sem
allir borgarbúar skapa og upplifa saman, hvort sem er á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum,
galleríum, verslunum, menningarstofnunum eða í heimahúsum. Í ár verður kastljósinu beint að
Hverfisgötu og verkefnum sem tengjast henni.

Yfirskrift hátíðarinnar er „Gakktu í bæinn!“ sem vísar til þeirrar gömlu og góðu
hefðar að bjóða fólk velkomið og gera vel við gesti

Til þess að tryggja að sem flestar hugmyndir komist inn í dagskrá hátíðarinnar er hér með auglýst eftir áhuga-
sömum, frumlegum og hugrökkum hugmyndasmiðum til að fylla í viðburðalandslag Menningarnætur 2014.


Umsóknarfrestur fyrir þátttöku í dagskrá er til og með 1. ágúst.
Umsóknarfrestur fyrir Vöfflukaffi er til og með 1. ágúst.